Keith Horne
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 21. 2014 | 11:00

Evróputúrinn: Fylgist með stöðunni í D+D mótinu í Tékklandi hér

Í dag hófst í Prag Tékklandi, D+D REAL Czech Masters, í  Albatross Golf Resort,Vysoký Újezd.

Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.

Efstur snemma dags er Keith Horne frá Suður-Afríku.

Fylgjast má með stöðunni á D + D mótinu með því að SMELLA HÉR: