Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 14. 2016 | 07:15

Evróputúrinn: Fylgist með Opna spænska hér!

Í dag hefst Opna spænska á Valderrama á Spáni.

Meðal þátttakenda eru Matteo Manassero, sem lítið hefir heyrst frá að undanförnu; Rafa Cabrera Bello; Nicolas Colsaerts; Martin Kaymer, Thorbjörn Olesen og fleiri góðir.

Fyrstu menn voru að fara út – fylgist með frá upphafi!

Til þess að sjá stöðuna á Real Club de Valderrama Open de España SMELLIÐ HÉR: