Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 30. 2016 | 10:00

Evróputúrinn: Fylgist með Open de France hér!

Í dag fer fram úrtökumót á Le Golf National fyrir Open de France, Opna franska.

Mótið er mót vikunnar á Evróputúrnum.

Snemma 1. dags hefir Daninn Lucas Bjerregaard tekið forystu.

Það var ás á par-3 2. holu Le Golf National sem m.a. er búinn að koma honum í forystusætið …. en það er nýhafið …. og mikið golf eftir í dag og næstu 3 daga!

Fylgjast má með mótinu með því að SMELLA HÉR: