Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 19. 2015 | 07:00

Evróputúrinn: Fylgist með Madeira Islands Open!

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Madeira Islands Open.

Mótið fer fram í Clube do Golf do Santo de Serra, á Madeira í Portúgal, dagana 19.-22. mars.

Meðal keppenda er heimamaðurinn snjalli Ricardo Santos, Skotinn Elliot Saltman, Norður-Írinn Gareth Maybin.

Fáir frægustu kylfinga heims eru þátttakendur í mótinu, en margir þeirra sem komust í gegn í Q-school Evrópumótaraðarinnar fá að spreyta sig í mótinu.

Fylgjast má með á skortöflu með því að SMELLA HÉR: