Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 9. 2016 | 07:00

Evróputúrinn: Fylgist með Lyoness Open hér!

Í dag hefst í Diamond CC í Atzebrugg, Austurríki mót vikunnar á Evróptúrnum; þ.e. Lyoness Open powered by Sporthlife Cashback Card.

Mótið stendur 9.-12. júní 2016.

Til þess að fylgjast með stöðunni á Lyoness Open powered by Sporthlife Cashback Card SMELLIÐ HÉR: