Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 10. 2016 | 10:00

Evróputúrinn: Fylgist með lokahring BMW SA Open hér

Lokahringurinn á BMW SA Open (þ.e. Opna suður-afríska) er hafinn.

Sem stendur er það heimamaðurinn Brandon Stone sem leiðir á 12 undir pari – en það er mikið golf eftir!

Úrslitafrétt birtist síðar í dag.

Hér má sjá spá fyrir 4. dag þ.e. lokahringinn sem einmitt er verið að spila núna SMELLIÐ HÉR: 

Fylgjast má með stöðunni með því að SMELLA HÉR: