Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 23. 2017 | 08:30

Evróputúrinn: Fylgist með Joburg Open HÉR!

Mót vikunnar á Evróputúrnum er Joburg Open.

Það fer að venju fram í Royal Johannesburg & Kennsington CG.

Leikið er á tveimur völlum East Course og West Course.

Meðal keppenda eru m.a.  heimamennirnir sterku George Coetzee,  Jaco van Zyl og  Trevor Immelman, Robert Rock frá Englandi og Alvaro Quiros frá Spáni. Mikið ber á heimamönnum og nýgræðingum á Evróputúrnum og ekki mikið af stóru nöfnunum meðal þátttakenda.

Fylgjast má með gengi keppenda á mótinu með því að SMELLA HÉR: