Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 16. 2017 | 07:00

Evróputúrinn: Fylgist með ISPS Handa HÉR!!!

Mót Evróputúrsins í þessari viku er ISPS Handa World Super 6 Perth.

Líkt og konurnar á LET og LPGA fer mótið fram í Ástralíu þ.e. á velli Lake Karinyup CC.

Þegar þetta er ritað rétt fyrir kl. 7 fimmtudagsmorgunin 16. febrúar 2017 er heimamaðurinn Brett Rumford efstur á samtals 6 undir pari og hefir lokið leik.

Japaninn Hideti Tanihara er einnig á 6 undir pari en á eftir að ljúka leik.

Fylgjast má með stöðinni á ISPS Handa World Super 6 Perth með því að SMELLA HÉR: