Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 29. 2017 | 10:00

Evróputúrinn: Fylgist með HNA Open de France HÉR:

Mót vikunnar á Evróputúrnum er HNA Open de France.

Mótið fer fram Le Golf National golfvellinum í París og stendur dagana 29. júní – 2. júlí 2017.

Þetta er í 101. skiptið sem mótið er haldið og verðlaunafé hefir aldrei verið hærra eða $ 7 milljónir.

Meðal keppenda í mótinu eru Alex Noren, Renato Paratore, John Ram, Martin Kaymer og Ian Poulter.

Eins keppa allir helstu kylfingar Frakklands þeir: Alexander Lévy, Victor Dubuisson, Grégory Havret, Raphaël Jacquelin og Romain Langasque.

Til þess að fylgjast með HNA Open de France SMELLIÐ HÉR: