
Evróputúrinn: Fylgist með Handa ISPS mótinu HÉR – Olesen í forystu sem stendur
Danski kylfingurinn Thorbjörn Olesen er í forystu á Handa ISPS World Super 6 Perth þegar þetta er ritað (kl. 7:00) en fjölmargir eiga eftir að ljúka hringjum sínum þannig að staðan getur enn breyst.
Olesen sigraði í Lake Karrinyup Country Club árið 2014 og er nú aftur á toppi skortöflunnar á 3. hring.
Hann er á 11 undir pari, þegar hann á 6 holur óspilaðar á 3. hring.
Næstir á eftir honum eru þeir Prom Meesawat, Sam Horsfield, Sean Crocker, Lucas Herbert, Yusako Miyazato , Dimnitrios Papadato, Grant Forrest og Brad Kennedy.
Til þess að fylgjast með Handa ISPS World Super 6 Perth SMELLIÐ HÉR:
Uppfærsla:

Prom Meesawat frá Thaílandi
Nú þegar allir hafa lokið hringjum sínum (kl. 9) er Prom Meesawat frá Thaílandi efstur á samtals 12 undir pari (67 70 67) en þeir Thorbjörn Olesen, Sean Crocker frá Bandaríkjunum og „heimamaðurinn“ Lucas Herbert deila 2. sætinu, 2 höggum á eftir þ.e. á samtals 1o undir pari, hver.
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster