Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2016 | 09:45

Evróputúrinn: Fylgist með BMW SA Open hér!

Í dag hófst í Ekurhuleni í Suður-Afríku BMW Opna suður-afríska (The BMW SA Open), en mótið er s.s. áður hefir komið fram hér á Golf 1 samstarfsverkefni Evrópumótaraðarinnar og Sólskinstúrsins.

Mótið er eitt af elstu golfmótum heims – en sjá má kynningu um það með því að SMELLA HÉR: 

Snemma dags hefir heimamaðurinn Jaco Van Zyl tekið forystuna – hann er búinn að spila á 7 undir pari og er á par-4 18. holunni.

Margir eiga þó eftir að ljúka keppni.

Til þess að fylgjast gangi mála á The BMW SA Open SMELLIÐ HÉR: