Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 26. 2015 | 07:00

Evróputúrinn: Fylgist með Alfred Dunhill Championship hér

Í morgun, 26. nóvember 2015, hófst nýtt keppnistímabil á Evrópumótaröðinni á Leopard Creek, í Malelane, S-Afríku Alfred Dunhill Championship, en mótið er sameiginlegt samstarfsverkefni Sólskins- og Evróputúrsins.

Fylgjast má með Alfred Dunhill Championship með því að SMELLA HÉR: