Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 18. 2017 | 07:00

Evróputúrinn: Fylgist með 3. hring DP World Championship HÉR! – Hápunktar 2. dags

Þriðji hringur á lokamóti Evrópumótaraðarinnar DP World Tour Championship er hafinn.

Eftir 2. dag var það Englendingurinn Matthew Fitzpatrick sem var í forystu.

Fitzpatrick lék fyrstu 2 hringina á samtals 10 undir pari, 134 höggum (67 67). Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Fitzpatrick með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 2. dags með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna á DP Wordl Tour Championship með því að SMELLA HÉR: