Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 4. 2022 | 09:45

Evróputúrinn: Fylgist með 2. hring á Magical Kenya Open HÉR!!!

Verið er að spila 2. hring á móti vikunnar á Evróputúrnum, Magical Kenya Open.

Mótið fer fram dagana 3.-6. mars 2022 í Muthaiga golfklúbbnum, í Nairobi, Kenya.

Þegar þetta er ritað kl. 9:45 hefir indverski kylfingurinn Shubhankar Sharma tekið forystuna.

Hvort hann heldur henni kemur í ljós í kvöld, þegar hálfleiksstaðan verður uppfærð.

Fylgist með Magical Kenia Open með því að SMELLA HÉR:

Uppfærsla (kl. 23:59) Sharma hélt forystunni og er í 1. sæti í hálfleik á 10 undir pari, 1 höggi á undan þeim Ewen Ferguson frá Skotlandi og Masahiro Kawamura frá Japan.

Í aðalmyndaglugga: 18. brautin í Muthaiga golfklúbbnum í Nairobi, Kenya.