Ragnheiður Jónsdóttir | október. 20. 2016 | 06:45

Evróputúrinn: Fylgist m/ Portugal Masters hér!!!

Mót vikunnar á Evróputúrnum er Portugal Masters.

Það fer fram í Vilamoura í Portúgal; í golfklúbb, sem mörgum íslenskum kylfingum er að góðu kunnur: Victoria Clube de Golfe.

Meðal keppenda eru m.a. sænski snillingurinn Alex Noren, landi hans Robert Karlsson, sem og Matteo Manassero frá Ítalíu og Thomas Pieters frá Belgíu, svo nokkrir séu nefndir.

Skemmtilegt mót og helgi framundan í golfinu!!!

Til þess að fylgjast með Portugal Masters á skortöflu SMELLIÐ HÉR: