Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 4. 2017 | 08:00

Evróputúrinn: Fritelli sigurvegari á Afr-Asia mótinu

Það var heimamaðurinn Dylan Fritelli sem sigraði á Afr-Asia Bank Mauritius Open í gær, en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.

Eftir hefðubundinn leik á 72 holum voru þeir Fritelli og Arjun Atwal frá Indlandi jafnir á 16 undir pari, 268 höggum og varð því að koma til bráðabana milli þeirra.

Fritelli sigraði þegar á 1. holu bráðabanans með fugli meðan Atwal tapaði á parinu.

Sjá má lokastöðuna á Afr-Asia mótinu með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta Afr-Asia mótsins með því að SMELLA HÉR: