Evróputúrinn: Francesco Molinari í efsta sæti eftir 1. dag Opna skoska
Í dag hófst á Castle Stewart Golf linksaranum Opna skoska, en mótið er hluti af Evróputúrnum. Í 1. sæti eftir 1. dag er Francesco Molinari, en hann spilaði á glæsilegum 62 höggum! Á hringnum, sem var hreinn og skollafrír fékk Molinari 10 fugla, á fyrri 9 og 6 á seinni 9.
Francesco, sem er 29 ára, virðist í feykigóðu formi þessa dagana en hann varð m.a. í 2. sæti á Astom Open de France um síðustu helgi. Eldri bróðir Francesco, Eduardo er fjarri góðu gamni en hann er að ná sér eftir úlnliðsaðgerð og verður að öllum líkindum frá keppni það sem eftir er sumar. Eftir að ljóst var að Francesco leiddi eftir 1. hring sagði hann m.a.: „Það væri gaman að standa sig vel fyrir hann líka í þessari viku – til þess að gleðja hann (Eduardo) svolítið.“
í 2. sæti er Spánverjinn Alejandro Canizares, en hann spilaði á 64 höggum.
Þriðja sætinu deila Daninn Sören Hansen og Frakkinn Raphaël Jacquelin, en báðir spiluðu á 7 undir pari, 65 höggum.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Opna skoska SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024