Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 5. 2018 | 14:00

Evróputúrinn: Fox í forystu á Írlandi

Mót vikunnar á Evróputúrnum er Opna írska.

Í forystu eftir 1. dag er ný-sjálenski kylfingurinn Ryan Fox, en hann lék 1. hring á 5 undir pari, 67 höggum.

Sjö deila 2. sætinu, aðeins 1 höggi á eftir, þ.e. á 68 höggum en þeirra á meðal eru Lee Westwood og Robert Rock.

Til þess að sjá stöðuna á Opna írska eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Opna írska SMELLIÐ HÉR: