
Evróputúrinn: Efstu menn á peningalistanum reyna að syngja 13 dagar jóla
Það er ekkert auðvelt að muna allt í laginu 13 dagar jóla…. það fengu 12 efstu menn á peningalista Evrópumótaraðarinnar að reyna, en á ensku heitir lagið 12 Days of Christmas.
Hér má m.a. sjá þá Rory McIlroy, Lee Westwood, Justin Rose o.fl. bögglast við að muna textann, sem er hin besta skemmtun! SMELLIÐ HÉR:
Fyrir þá sem ekki þekkja lagið mætti rifja það upp á íslensku, sjá textann hér að neðan og í flutningi Breiðfirðingakórsins með því að SMELLA HÉR: og e.t.v. líka útgáfu Spírabræðra (texti) SMELLIÐ HÉR: (sungið) SMELLIÐ HÉR:
Þrettán dagar jóla
(Hinrik Bjarnason)
Á jóladaginn fyrsta
hann Jónas færði mér
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn annan
hann Jónas færði mér
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn þriðja
hann Jónas færði mér
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn fjórða
hann Jónas færði mér
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn fimmta
hann Jónas færði mér
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn sjötta
hann Jónas færði mér
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn sjöunda
hann Jónas færði mér
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn áttunda
hann Jónas færði mér
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn níunda
hann Jónas færði mér
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn tíunda
hann Jónas færði mér
tíu hús á torgi,
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn ellefta
hann Jónas færði mér
ellefu hallir álfa,
tíu hús á torgi,
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn tólfta
hann Jónas færði mér
tólf lindir tærar,
ellefu hallir álfa,
tíu hús á torgi,
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
Á jóladaginn þrettánda
hann Jónas færði mér
þrettán hesta þæga,
tólf lindir tærar,
ellefu hallir álfa,
tíu hús á torgi,
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.
- júní. 7. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefanía M. Jónsdóttir – 7. júní 2023
- maí. 19. 2023 | 19:00 GKS: GA tekur við rekstri Siglo Golf
- maí. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingjaldur Valdimarsson – 19. maí 2023
- apríl. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórey Petra ——– 18. apríl 2023
- apríl. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ragna Björk Ólafsdóttir – 17. apríl 2023
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1