Evróputúrinn: Eddie Pepperell efstur e. 1 dag Open de España – Myndskeið
Það er Englendingurinn Eddie Pepperell sem skaust í 1. sætið í gær á Open de España, en hann lék 1. hring á 4 undir pari, 68 höggum.
Pepperell, 23 ára (f. 22. janúar 1991) komst á Evróputúrinn í gegnum Áskorendamótaröðina, en á henni spilaði hann í fyrstu eftir að hann gerðist atvinnumaður í golfi 2011. Pepperell byrjaði í golfi 4 ára en sagðist ekki hafa spilað það af alvöru fyrr en 12 ára. Helstu áhrifavaldar Pepperell voru faðir hans sem er golfkennari og bróðir, sem drógu hann fyrst út á völl. Nú er Pepperell einn í 1. sæti eftir 1. dag Open de España!
Hvorki fleiri né færri en 6 kylfingar deila 2. sætinu, en allir léku á 3 undir pari, 69 höggum.
Þetta voru þeir Peter Uihlein, sem leiddi lengi vel dags í gær; Sergio Garcia, José Felipe Lima; Robert-Jan Derksen; Richie Ramsay og Þjóðverjinn Thomas Pieters.
Annar hringur Open de España er þegar hafinn – Til þess að sjá stöðuna SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 1. dags Open de España SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
