Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 19. 2016 | 13:27

Evróputúrinn: Dubuisson efstur f. lokahringinn í Dubaí

Það er Victor Dubuisson, sem er efstur á DP World Tour Championship fyrir lokahringinn.

Hann er búinn að spila á 13 undir pari,203 höggum ( 70 69 64).

Þeir Nicolas Colsaerts og Matthew Fitzpatrick deila 2. sætinu á samtals 12 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag DP World Tour Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá myndskeið með hápunktum frá 3. degi DP World Tour Championship SMELLIÐ HÉR: (verður sett inn um leið og það kemur).