Ragnheiður Jónsdóttir | september. 5. 2015 | 07:00

Evróputúrinn: Dredge efstur í hálfleik á M2M Russian Open

Það er Wales-verjinn Bradley Dredge sem er efstur í hálfleik á M2M Russian Open.

Dredge er búinn að spila á samtals 10 undir pari, 132 höggum (66 66).

Í 2. sæti er Englendingurinn Lee Slattery á samtals 9 undi pari og í 3. sæti á 8 undir pari er Daniel Gaunt.

Til þess að sjá stöðuna á M2M Russian Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á M2M Russian Open SMELLIÐ HÉR: