Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 27. 2017 | 19:00

Evróputúrinn: Dodt efstur f. lokahring BMW PGA Championship

Það er ástralski kylfingurinn Andrew Dodt, sem er í efsta sæti á BMW PGA meistaramótinu.

Hann er búinn að spila á samtals 8 yfir pari, 208 höggum (70 70 68).

Í 2. sæti er Branden Grace frá S-Afríku höggi á eftir.

Þriðja sætinu deila síðan Lee Westwood og Francesco Molinari; báðir á samtals 5 undir pari.

Til þess að sjá stöðuna á BMW PGA meistaramótinu SMELLIÐ HÉR: