Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 29. 2021 | 14:45

Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic

Mót vikunnar á Evróputúrnum er Omega Dubai Desert Classic.

Í hálfleik er það Belginn Thomas Detry sem hefir forystu.

Hann hefir spilað á samtals 10 undir pari.

Í 2. sæti 1 höggi á eftir er Skotinn Robert McIntyre á samtals 9 undir pari.

Sjá má stöðuna á Omega Dubai Desert Classic með því að SMELLA HÉR: