
Evróputúrinn: Darren Fichardt og Jaco Van Zyl leiða fyrir lokahring Africa Open
Það eru heimamennirnir Darren Fichardt og Jaco Van Zyl sem leiða fyrir lokahringinn á Africa Open.
Báðir eru búnir að spila á samtals 15 undir pari, hvor, 201 höggi; Fichardt (69 67 65) og Van Zyl (66 67 68).
„Það bætti í vindinn“ sagði Fichardt eftir hringinn. Maður fann ekki fyrir því á brautunum, sem eru í litlum dölum, en hann bætti í og það gerði gæfumuninn. Ég spila alltaf eina holu í einu og tek eitt högg í einu. Ég veit að Jaco (Van Zyl) er á höttunum eftir fyrsta sigri sínum, en hann verður að mæta mér fyrst.“
Í 2. sæti, 2 höggum á eftir er forystumaður gærdagsins Adilson Da Silva frá Brasilíu, en hann er á samtals 13 undir pari, 203 höggum (62 68 73).
Í 4. sæti á samtals 12 undir pari er Frakkinn Grégory Bourdy og í 5. sæti á samtals 11 undir pari er Argentínumaðurinn Emiliano Grillo.
Það verður spennandi að sjá hver stendur uppi sem sigurvegari á morgun – en enn er allt galopið.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Africa Open SMELLIÐ HÉR:
- maí. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bill Haas og Nick Dougherty – 24. maí 2022
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Olga Gunnarsdóttir – 23. maí 2022
- maí. 15. 2022 | 23:59 PGA: KH Lee sigraði á AT&T Byron Nelson mótinu
- maí. 15. 2022 | 21:00 NGL: Axel Bóasson sigraði á Rewell Elisefarm Challenge
- maí. 15. 2022 | 20:00 LPGA: Minjee Lee sigraði á Cognizant Founders Cup
- maí. 15. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Horsefield sigraði á Soudal Open
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022