Ragnheiður Jónsdóttir | september. 6. 2012 | 10:50

Evróputúrinn: Danny Willett, Peter Hanson og Lee Craig taka forystuna snemma dags á KLM Open

Í dag hófst á golfvelli Hilversumsche golfklúbbnum KLM Open, en mótið er hluti af Evróputúrnum. Ljóst er að skor dagsins verða mjög lág en af þeim örfáu sem lokið hafa keppni þegar þetta er ritað (10:45) þá eru Englendingurinn Danny Willett, Svíinn Peter Hansson, Skotinn Lee Craig  sem tekið hafa forystuna á 4 undir pari, 66 höggum.

Margir eiga eftir að ljúka keppni.

Til þess að fylgjast með stöðunni á 1. degi KLM Open SMELLIÐ HÉR: