Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2015 | 08:00

Evróputúrinn: Da Riva meðal efstu í Tékklandi eftir 1. dag

Edoardo de la Riva frá Spáni er meðal efstu eftir 1. dag D+D Czcech Masters mótinu.

Da Riva lék á 7 undir pari, 65 höggum.

Á hringnum fékk hann m.a. glæsiörn, 6 fugla og einn skolla.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að fylgjast með stöðunni á D+D Czcech Master SMELLIÐ HÉR: