Ragnheiður Jónsdóttir | september. 8. 2013 | 11:00

Evróputúrinn: Craig Lee leiðir í Crans

Það er Craig Lee sem leiðir fyrir lokahring Omega European Masters mótsins, sem þegar er hafinn í Crans Montana í Sviss.

Lee er samtals búinn að spila á 197 höggum (71 65 61) og var skorkort hans sérlega glæsilegt í gær þegar hann átti hring upp á 61 högg, þar sem hann kláraði fyrri 9 m.a. á 28 höggum (fékk 8 fugla!!!)

Til þess að fylgjast með 4. hring (á skortöflu) sem þegar er hafinn SMELLIÐ HÉR: