Nicholas Colsaerts.
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2019 | 17:00

Evróputúrinn: Colsaerts leiðir e. 3. dag Opna franska

Það voru George Coetzee frá S-Afríku og Nicolas Colsaerts sem voru efstir og jafnir í hálfleik á Opna franska.

Báðir höfðu þeir þá spilað á 9 undir pari, 133 höggum; Coetzee (65 68) og Colsaerts (67 66).

Á þriðja hring tók Colsaerts forystuna og er nú einn í forystu.

Sjá má stöðuna að öðru leyti með því að SMELLA HÉR: 

Mótsstaður er Le Golf National völlurinn í París og fer mótið fram 17.-20. október 2019.