Ragnheiður Jónsdóttir | september. 13. 2020 | 22:00

Evróputúrinn: Coetzee sigraði á Portugal Masters

George Coetzee sigraði í dag, 13. september 2020, á Portugal Masters.

Mótið fór fram 10.-13. september 2020 á Dom Pedro Victoria golfvellinum, í Vilamoura.

Sigurskor Coetzee var 16 undir pari, 268 högg (66 70 66 66).

Coetzee átti 2 högg enska kylfinginn Laurie Canter, sem varð í 2. sæti.

Þetta er 5. sigur Coetzee á Evróputúrnum og sá fyrsti á mótaröðinni frá árinu 2018.

Sjá má lokastöðuna í mótinu með því að SMELLA HÉR: