Ragnheiður Jónsdóttir | september. 28. 2017 | 20:00

Evróputúrinn: Coetzee og Hatton leiða á British Masters – Hápunktar 1. dags

Það eru Tyrrell Hatton frá Englandi og George Coetzee frá S-Afríku sem eru í forystu á British Masters eftir 1. dag.

Báðir léku þeir 1. hring á 7 undir pari, 63 höggum.

Hópur 5 kylfinga deilir síðan 3. sætinu þ.á.m. spænski kylfingurinn Alvaro Quiros; allir á 6 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á British Masters SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna á British Masters eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR: