Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 14. 2015 | 18:40

Evróputúrinn: Chris Wood sigraði á Lyoness Open

Englendingurinn Chris Wood bar sigur úr býtum á Lyoness Open.

Wood lék samtals á 15 undir pari, 273 höggum (67 69 70 67).

Í 2. sæti varð Rafa Cabrera-Bello frá Kanaríeyjum 2 höggum á eftir Wood.

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Lyoness Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Lyoness Open SMELLIÐ HÉR: