
Evróputúrinn: Chris Doak efstur eftir 2. dag
Það er heimamaðurinn Chris Doak sem leiðir þegar Opna skoska er hálfnað.
Doak er samtals búinn að spila á 12 undir pari 132 höggum (66 66 ).
Í 2. sæti eru 4 kylfingar aðeins 1 höggi á eftir Doak: Titleist erfinginn Peter Uihlein, Daninn JB Hansen og Englendingarnir Ross Fisher og Matthew Southgate.
Annar hópur 6 kylfinga deila síðan 6. sætinu á samtals 10 undir pari þ.á.m. Simon Khan.
Það eru því aðeins 2 högg sem skilja að 10 efstu kylfingana og sigurvegari mótsins eflaust í þeirra hópi.
Loks mætti geta að Phil Mickelson er einn af 11, sem deila 13. sæti á samtals 8 undir pari.
Meðal þeirra sem ekki komust í gegnum niðurskurð, sem miðaður var við 4 undir pari eru Jeev Milkha Singh, Tom Lewis, Miguel Angel Jimenez, Rafa Cabrero-Bello, Thomas Aiken og Estanislo Goya (kærasti Carly Booth).
Til þess að sjá stöðuna á Opna skoska SMELLIÐ HÉR:
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi