Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 20. 2016 | 12:00

Evróputúrinn: Chowrasia sigurvegari á Hero Indian Open!

Indverjar náðu til sín 2 efstu sætunum á sameiginlegu móti Evrópumótaraðarinnar og Asíutúrsins.

Það varð SSP Chowrasia sem landaði 1. sætinu á samtals 15 undir pari, 273 höggum (67 67 68 71).

Í 2. sæti 2 höggum á eftir varð Íslandsvinurinn Anirban Lahiri en báðir Chowrasia og Lahiri voru nb. á heimavelli!

Til þess að sjá hápunkta 4. hrings á Hero Indian Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Hero Indian Open SMELLIÐ HÉR: