Evróputúrinn: Cañizares leiðir e. 1. dag í Dubaí
Það er spænski kylfingurinn Alejandro Cañizares, sem er meðlimur í hinum fræga Valderrama golfklúbbi sem leiðir eftir 1. dag DP World Tour Championship í Dubaí.
Cañizares kom í hús á 6 undir pari, 66 höggum á Jumeirah golfstaðnum.
Cañizares fékk 7 fugla og 1 skolla og sagðist bara vera glaður að hafa komist inn í Dubaí þar sem ansi tvísýnt var að kærustu hans yrði hleypt inn í lanidð.
„Kæresta mín er tékknesk og ég gleymi því alltaf að hún er ekki með spænskt vegabréf og þarf á vegabréfsáritun að halda. Ég man ekkert eftir þessu fyrr en við innritunar-deskinn í Tyrklandi. Sem betur fer var margt af fólki sem hjálpaði okkur þ.á.m. mótsstjórinn Nick Tarrat en hann beið eftir okkur í Dubai ásamt yfirmanni innflytjendamálefna í Dubai þegar við komum til Dubaí kl. 3 um nótt!“
Í 2. sæti, aðeins 1 höggi á eftir á 67 höggum eru Ástralinn Marcus Fraser og Thaílendingurinn Kiradech Aphibarnrat.
Nokkrir eiga eftir að ljúka leik þegar þetta er ritað (kl. 12: 15) en ólíklegt er að breytingar verði á stöðu efstu manna.
Til þess að sjá stöðuna í Dubaí eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

