Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 17. 2013 | 20:00

Evróputúrinn: Brett Rumford mætir Branden Grace á morgun í 16 manna úrslitum

Skemmtilegri annarri 24 manna umferð lauk á Gary Player hannaða Þrakíu golfvellinum í Búlgaríu sem þykir minna á Pebble Beach í Kaliforníu.

Úrslit dagsins má sjá með því að SMELLA HÉR: 

Þeir sem spila saman á morgun í 16 manna úrslitum eru eftirfarandi kylfingar:

Graeme McDowell og Boo Van Pelt

Gonzalo Fdez Castaño og Nicolas Colsaerts

Scott Jamieson og Felipe Aguilar

Thongchai Jaidee og Peter Hanson

Richard Sterne og Chris Wood

Branden Grace og Brett Rumford

Francesco Molinari og Carl Petterson

Shane Lowry og Thomas Aiken