Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 6. 2016 | 06:00

Evróputúrinn: Brandon Stone sigraði á Alfred Dunhill

Það var heimamaðurinn Brandon Stone sem sigraði á Alfred Dunhill mótinu.

Sigurskor Stone var 22 undir pari, 266 högg (67 66 66 67).

Stone átti heil 7 högg á þann sem næstur var, en það var landi hans Richard Sterne, sem spilaði á samtals 15 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 4. dags Alfred Dunhill mótsins SMELLIÐ HÉR: 

Til að sjá lokastöðuna í Alfred Dunhill mótinu SMELLIÐ HÉR: