
Evróputúrinn: Branden Grace valinn kylfingur janúarmánaðar 2012
Hinn 23 ára Branden Grace hefir verið útnefndur The Race to Dubai European Tour kylfingur janúar mánaðar eftir frábæra byrjun á Evrópumótaröðinni.
Branden sigraði á Joburg Open í Jóhannesarborg og strax vikuna þar á eftir vann hann Volvo Golf Champions á Fancourt golfvellinum.
Í síðarnefnda mótinu vann hann eftirminnilega golfgoðsagnirnar suður-afrísku, Ernie Els og Retief Goosen í umspili.
Með þessum tveimur sigrum, tvær helgar í röð fór Grace upp um 258 sæti á heimslistanum í 93. sætið og er nú í 1. sæti peningalista Evrópumótaraðarinnar: The Race to Dubai.
Grace var valinn kylfingur janúarmánaðar af panel golffréttamanna og hafði þar betur en Robert Rock, sem sigraði síðustu helgi á Abu Dhabi HSBC Championship.
Með þessum titli kemst Braden Grace í keppnina um The Race to Dubai European Tour kylfing ársins, en þann titil vann Englendingurinn Luke Donald í fyrra, 2011.
Heimild: europeantour.com
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024