Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2015 | 23:11

Evróputúrinn: Branden Grace sigraði á Qatar Masters – hápunktar 4. dags

Það var Branden Grace frá Suður-Afríku sem stóð uppi sem sigurvegari í Qatar Masters.

Grace var samtals á 19 undir pari, 269 höggum (67 68 68 66).

Marc Warren frá Skotlandi varð í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir á samtals 18 undir pari, 270 höggum (71 65 67 67).

Í 3. sæti varð síðan Bernd Wiesberger frá Þýskalandi á samtals 17 undir pari.

Til þess að sjá lokastöðuna á Qatar Masters SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Qatar Masters SMELLIÐ HÉR: