Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2015 | 10:00

Evróputúrinn: Branden Grace efstur e. 1. dag í Shanghai – Myndskeið

Það er Branden Grace frá Suður-Afríku sem leiðir eftir 1. dag á HSBC Champions.

Grace lék á 9 undir pari, 63 höggum – skilaði „hreinu“ skorkorti með 9 fuglum og 9 pörum.

Í 2. sæti eru Kevin Kisner frá Bandaríkjunum, Ástralinn Steven Bowditch og Thorbjörn Olesen frá Danmörku, allir á 64 höggum, aðeins 1 höggi á eftir.

Sjá má hápunkta 1. dags á HSBC Champions með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna á HSBC Champions e. 1. dag með því að SMELLA HÉR: