Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 11. 2016 | 10:00

Evróputúrinn: Bourdy og Lombard efstir e. 2. dag Lyoness Open

Það eru Grégory Bourdy frá Frakklandi og Suður-Afríkumaðurinn Zander Lombard sem leiða á Lyoness Open eftir 2. dag, en mótið er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni.

Báðir hafa samtals leikið á 7 undir pari.

Í 2. sæti eftir 2. dag var Frakkinn Gary Stal, sem leikið hefir á samtals 6 undir pari.

Sjá má hápunkta 2. dags með því að SMELLA HÉR: 

Verið er að spila 3. hring og má sjá stöðuna á Lyoness Open með því að SMELLA HÉR: