Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 12. 2015 | 08:00

Evróputúrinn: Bourdy í forystu e. 1. dag

Það er Frakkinn Grégory Bourdy, sem leiðir eftir 1. dag Lyoness Open, sem er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni.

Mótið fer fram í Atzenbrugg í Austurríki í Diamond CC.

Bourdy lék 1. hring á 7 undir pari, 65 höggum; skilaði skollalausu skorkorti; fékk 7 glæsifugla og allt hitt pör!

Sjá má hápunkta 1. dags með því að SMELLA HÉR: 

Annar hringurinn er þegar hafinn og má fylgjast með á skortöflu með því að SMELLA HÉR;