Ragnheiður Jónsdóttir | október. 20. 2012 | 11:15

Evróputúrinn: Boo Van Pelt leiðir eftir 3. dag í Perth

Það er Bandaríkjamaðurinn Boo Van Pelt sem leiðir eftir 3. hring á ISPS handa Perth International.

Hann er samtals búinn að spila á 12 undir pari, 204 höggum (70 67 67).

Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir er landi Van Pelt, Jason Dufner á 11 undir pari og enn öðru höggi  á eftir er forystumaður gærdagsins, Argentínumaðurinn, Emiliano Grillo.

Til þess að skoða stöðuna eftir 3. hring  ISPS Handa Perth International SMELLIÐ HÉR: