Ragnheiður Jónsdóttir | október. 14. 2016 | 17:00

Evróputúrinn: Bland í forystu á British Masters – Hápunktar 2. dags

Það er enski kylfingurinn Richard Bland, sem leiðir eftir 2. dag British Masters.

Bland hefir leikið á samtals 11 undir pari, 131 höggi (67 64).

í 2. sæti á samtals 10 undir pari eru Alex Noren og Andrew „Beef“ Johnston.

Sjá má hápunkta 2. dags á British Masters með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna á British Masters með því að SMELLA HÉR: