Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 3. 2017 | 18:00

Evróputúrinn: Björk og Jamieson efstir á Tshwane Open í hálfleik

Svíinn Alexander Björk og Scott Jamieson frá Wales leiða í hálfleik á Tshwane Open.

Þeir hafa báðir spilað á samtals 10 undir pari, 132 höggum; Björk (65 67) og Jamieson (67 65).

Einn í 3. sæti er Englendingurinn James Morrison á samtals 9 undir pari, eða 1 höggi á eftir þeim Björk og Jamieson.

Til þess að sjá stöðuna á Tshwane Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags Tshwane Open SMELLIÐ HÉR: