Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2017 | 14:00

Evróputúrinn: Bjerregård sigraði á Portugal Masters – Hápunktar 4. dags

Það var danski kylfingurinn Lucas Bjerregård sem stóð uppi sem sigurvegari á Portugal Masters í dag.

Samtals lék Bjerregård á 20 undir pari, 264 höggum (66 65 68 65).

Fyrir sigur sinn í mótinu hlaut Bjerregard sigurtékka upp á € 333,330.

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Portugal Masters SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá lokastöðuna á Portugal Masters SMELLIÐ HÉR: