Ragnheiður Jónsdóttir | september. 23. 2017 | 18:00

Evróputúrinn: Bjerregård m/ nauma forystu f. lokahringinn – Hápunktar 3. dags

Það er danski kylfingurinn Lucas Bjerregård sem er með nauma forystu á Portugal Masters fyrir lokahringinn, sem spilaður verður á morgun.

Samtals er Bjerregård búinn að spila á 14 undir pari, 199 höggum (66 65 68).

Einu höggi á eftir er George Coetzee frá S-Afríku og 3. sætinu deila 3 kylfingar: forystumaður 2. dags Ítalinn Nino Bertasio, Englendingurinn Eddie Pepperell og Marc Warren frá Skotlandi; allir á 12 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Portugal Masters SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Portugal Masters SMELLIÐ HÉR: