Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 13. 2015 | 14:00

Evróputúrinn: Bjerregaard efstur í Kína e. 2. dag

Það er Daninn Lucas Bjerregaard, sem er efstur á BMW Masters í Kína, móti vikunnar á Evrópumótaröðinni.

Hér má sjá kynningu Golf 1 á kauða SMELLIÐ HÉR: 

Bjerregaard er samtals búinn að spila á 12 undir pari, 132 höggum (66 66).

Bjerregaard hefir 3 högga forystu á þá sem deila 2. sætinu forystumann gærdagsins Sergio Garcia frá Spáni og Thongchai Jaidee frá Thaílandi.

Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti á BMW Masters SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á BMW Masters SMELLIÐ HÉR: