Birgir Leifur Hafþórsson verður með í Flórídaferðinni. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 23. 2018 | 18:00

Evróputúrinn: Birgir Leifur T-69 e. 3. dag á BMW Int.

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, er í  á BMW International, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum.

Birgir Leifur hefir leikið á samtals 3 yfir pari, 222 höggum (74 73 75).

Hann er T-69 þ.e. deilir 69. sætinu með franska stórkylfingnum Raphaël Jacquelin.

Efstir og jafnir eftir 3. dag eru 6 kylfingar, þ.á.m. heimamaðurinn Martin Kaymer; en allir hafa sexmenningarnir spilað á  5 undir pari, 211 höggum.

Sjá má stöðuna á BMW International með því að SMELLA HÉR: