Evróputúrinn: Birgir Leifur hefur leik í dag á BMW International
Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson er á meðal keppenda á BMW International Open, sem er mót vikunnar á Evrópumótaröð karla.
Mótið fer fram á Golf Club Gut Lerchenhof, sem er einn af bestu golfvöllum Þýskalands og má sjá eldri kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR:
Birgir Leifur á rástíma kl. 14:20 að staðartíma í Pullheim-Stommeln í Þýskalandi, sem er kl. 12:20 hér heima.
Með Birgi Leif í ráshóp eru franski kylfingurinn Grégory Bourdy, sem lék um daginn í 500. móti sínu á Evróputúrnum og Jeunghun Wang frá S-Kóreu.
Margar aðrar þekktar golfstjörnur taka þátt í mótinu t.d. Tommy Fleetwood, sem varð í 2. sæti á Opna bandaríska sl. helgi, Masters risamótssigurvegarinn 2017 Sergio Garcia, tvöfaldi risamótssigurvegarinn Martin Kaymer ofl.
Fylgjast má með gengi Birgis Leifs og stöðunni á BMW Int. með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
